Er Steingrímur J. Sigfússon á leið á Litlahraun?

Ef þingnefnd kemst að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi ráðherrar verði dregnir fyrir dóm fyrir vanrækslu í starfi og að færa þing og þjóð villandi upplýsingar þá er Steingrímur J. Sigfússon vafalítið á leið á Litlahraun. Enginn ráðherra hefur svo augljóslega logið að þingi og þjóð og Steingrímur þegar hann sagði að ekkert væri verið að vinna í Icsafe málinu en svo var skrifað undir samninga tveim dögum seinna. Þetta er borðleggjandi brot. Ef aðgerðarleysi er refsivert brot þá er núverandi ríkisstjórn í slæmum málum, engin ríkisstjórn á lýðveldistímanum hefur flotið eins að feigðarósi og núverandi ríkisstjórn vegna aðgerðarleysis,sem hefur tekist að hneppa þjóðina í fátækt sem augljóslega er komin til að vera. Ástandið hér minnir óþægilega á Nýfundnaland þar sem var mikil velsæld, en allt hrundi og eftir situr fólk í fátæktargildru og á óseljanleg hús og atvinnuleysi og örbyrgð er framtíð eyjarskeggja. Við ungt fólk sem á framtíðina fyrir sér, segi ég hiklaust. Forðið ykkur á meðan þið komist í burt.
mbl.is Athafnaleysi þriggja ráðherra jafngilti vanrækslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ekki vildi ég föngunum svo ýlt að fá steinskrímsli á hraunið því sumir fangar sem reina að bæta fyrir gjörðir sínar gætu villts af þeirri braut,

Steingrímur á heima á steinaldartíma og ætti að setja rimla fyrir einhvern hellismunna fyrir slíka þjóðníðinga.

Jón Sveinsson, 11.9.2010 kl. 17:47

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Jón - tek undir með þér - það væri slíkur refsiauki á þá sem þar eru að mannréttindasamtök veraldar myndu grípa í taumana.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.9.2010 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar Sigurðsson
Ómar Sigurðsson
Allt mannlegt læt ég mér koma við
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 33504

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband