ER steingrímur J. Sigfússon á leið á Litlahraun?

Það er margt skrýtið í pólitíkinni. Ef fyrrum ráðherrar verða dæmdir fyrir að halda leindum upplýsingum fyrir þing og þjóð, og ef aðgerðaleisi og vanræksla leiði til þess að þeir verði sakfelldir, er kristaltært að Steingrímur J. Sigfússon fer rakleitt á Litlahraun. Hann laug að þing og þjóð varðandi að ekkert væri að gerast í Issafe málinu, en svo var skrifað undir samninga tveim dögum síðar. Ef aðgerðarleysi er næg ástæða til sakfellingar er líka ljóst að núverandi ríkisstjórn verður sett undir lás og slá og lyklunum sennilega hennt. Þau gera ekkert annað en hirða launin sín sem eru engin hungurlaun, ríkisstjórnin skarar eld að eigin köku. Steingrím í steinninn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar Sigurðsson
Ómar Sigurðsson
Allt mannlegt læt ég mér koma við
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 33359

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband