Þjóðarskömm.

Það er ólýsanleg skömm sem hvílir yfir þessu annars friðasama landi að hér skuli efnt til pólitískra rétterhalda, eins og voru stunduð af Stalín Hitler og álíka misyndismönnum. Hafi þeir sem að þessu standa ævarandi skömm fyrir.
mbl.is Klofin þjóð í afstöðu til ákæru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er rétt þau áttu öll að fara fyrir landsdóm! En um leið ekki nokkur ástæða til að sleppa Geir bara af því að hann er einn það er eins og að sleppa að rétta yfir hugsanlegum sakamönnum eftir hentugleika!

Sigurður Haraldsson, 3.2.2012 kl. 12:57

2 identicon

Heyr heyr Sigurður!

Heiða (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 13:11

3 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Bæði Hitler og Stalín lögðu sitt eigið land í rúst og þurftu ekki að svara til saka. Alveg sjálfsagt að litla Ísland fari að dæmi þeirra...

Jón Bragi Sigurðsson, 3.2.2012 kl. 13:23

4 identicon

Sæll Sigurður. Við eigum öll að vera jöfn fyrir lögum. Við höfum réttmæta dómsstóla til að dæma þá sem eru sekir. Heiftúðugir og stundum ofbeldisfullir þingmenn, eiga ekki að hafa rétt til að senda neinn fyrir dóm. HVernig endar þetta. Það liigu fyrir í þessu máli að sakarefni eru óljós. Er ekki nokkuð víst að Steingrímur J. Sigfússon verði dreginn fyrir þennan dóstól næstur. Hjá honum eru borðleggjandi sakarefni eins og í icesafe, Árbót og fleyrri málum.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 13:32

5 identicon

Viltu semsagt að málið gegn Geir Haarde verði fellt niður en að Steingrímur J verði sendur fyrir Landsdóm?  Kallast þetta að gæta sanngirnis? 

Skúli (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 13:46

6 identicon

Baldur Guðlaugsson segir að fella skuli niður ákæru vegna innherjaviðskipta, því hann sé orðinn svo gamall.

Geit Haarde segir að fella skuli niður ákæruna, því hinir sluppu.

Þetta kallast Chutzpah

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 13:50

7 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

"Sakarefni óljós..." Já hvað er eitt þjóðargjaldþrot og tugþúsundir fólks gert eignalaust, á milli vina?

Jón Bragi Sigurðsson, 3.2.2012 kl. 13:57

8 identicon

Skúli. Þú misskilur mig. Ef Geir fer fyrir dóminn og málið verður klárað þar, þá er komið fordæmi. Þá hlýtur að liggja fyrir að Steingrímur J. Sigfússon verði dreginn fyrir landsdóm. Þar eru þó klár sakarefni.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 14:07

9 identicon

Haukur. Sannleikurinn er sagna bestur. Baldur fær réttláta dómsmeðferð hjá dómstólum landsins. Þessi mál eiga ekkert sameiginlegt. Geir hefur aldrei sagt að hann eigi að sleppa af því hinir sluppu. Þvert á móti fagnaði hann því að þeir yrðu ekki dregnir fyrir landsdóm. Ef þú getur ekki farið með sannleikann, vinsamlega slepptu að svara blogginu mínu.

Ómar sigurðsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 14:16

10 identicon

Skil ekki þína logík Ómar. Mér finnst að það sé einmitt verið að setja gott fordæmi með því að stefna vanhæfum ráðherra fyrir landsdóm og fá úr því skorið hvort manneskjan hafi brotið af sér eður ei. Nú, ef Steingrímur hefur gerst sekur fyrir vanhæfni eða annað, skal hiklaust draga hann fyrir dómstól. Ég held þú þurfir að dýpka ögn hugsanir þínar. Þetta er nokkuð grunnt hjá þér.   

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar Sigurðsson
Ómar Sigurðsson
Allt mannlegt læt ég mér koma við
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband