Patekur verður þá að gera betur

Ég er ansi hræddur um að Patrekur verði að girða sig í brók ef hann ætlar að stoppa eitthvað við hjá Haukum. Hann er með marga efnilegustu handboltastráka landsinns í Val, besta markmann deildarinnar, en hefur engu náð út úr liðinu. Það er eins hjá Haukum og Val, gerð er krafa til þjálfara að skila árangri. Því miður er árangur Patreks svipaður og var hjá Stjörnunni á sínum tíma. Óásættanlegur, miðað við hvað hann er með í höndunum. Patrekur þarf að læra að árinni kenni illur ræðari, hann hefur alla umgjörð til að ná góðum árangri
mbl.is Patrekur: Ég stefni á að vera hérna lengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

ætli hann verði ekki með betri hóp hjá haukunum til að vinna með...

el-Toro, 30.1.2013 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ómar Sigurðsson
Ómar Sigurðsson
Allt mannlegt læt ég mér koma við
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband