15.12.2012 | 16:33
Steingrími hafnað.
Aðeins 25% atkvæðisbærra V.G. manna í norðaustur kjördæmi gáfu Steingrími atkvæði sitt í nýafstöðnu prófkjöri. Þetta er versta útreið sem nokkur forystumaður í stjórnmálaflokki hefur hlotið í áratugi. Sennilega er framganga Steingríms í Evrópusambandsmálum, Icsafe, og bankamálum að koma honum á kaldann klakann. Sumum finnst tími til kominn.
![]() |
Steingrímur: Sterkur listi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 33563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann telur sig ómissandi,en það hlustar enginn á hann lengur..
Vilhjálmur Stefánsson, 15.12.2012 kl. 17:18
Ótrúlegt hvað þessi gapuxi og hrokagikkur fær mörg atkvæði
Aðalbjörn Þ Kjartansson (IP-tala skráð) 15.12.2012 kl. 18:42
Man ekki töluna um ógild atkvæði en þau voru mörg. Ætli sumir hafi ekki bara mætt til að flengja karlinn svona í síðasta skipti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2012 kl. 18:43
Lygari lydda og landráðamaður á ekki upp á pallborð okkar!
Sigurður Haraldsson, 18.12.2012 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.