23.1.2012 | 17:21
Mörðurinn og Útgeðarmaðurinn
Einhvernvegin skynja ég það að Mörður Árnason sé mjög illa innrættur maður. Ég tel mig ítreka hafa séð það á umræðum á þingi. Heimskulegar yfirlýsingar um að Geir væri greiði gerður með ákæru benda einnig til þess að hann reiði vitið ekki í þverpokum. Ég hef sömu tilfinningu fyrir Birni Val Gíslasyni. Frændfólk Björns Vals aðstoðaði hann með að skrifa uppá skuldabréf fyrir hann, en Björn Valur lét skuldina falla á frændfólk sitt, og lét bjóða húsið upp ofan af fimm manna fjölskyldu. Svo við tölum nú ekki um skammarlega framkomu á Alþingi, þar sem hann getur ekki unnt flokkssystkinum sínum þess að greiða atkvæði samkvæmt samvisku sinni. Ég spyrði þessa tvo saman.
Vill að kosið verði um forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú heldur óhræddur áfram með lygasöguna um Björn Val þó ég hafi bent þér á það í athugasemd fyrir nokkru hverju miklar lygar og rógburður er í þessari sögu.
Hafir þú skömm fyrir Ómar Sigurðsson.
Brattur, 23.1.2012 kl. 19:53
Af einhverjum ástæðum þorir þú ekki að skrifa undir nafni, ek kanski Björn Valur á bak við nikkið. Kæmi mér ekki á óvart. Þetta er sannleikur enda hefur Björn Valur viðurkennt það í sjónvarpsviðtali. Húsið sem boðið var upp var í eigu Sygtryggs Valgeirs, en kona hans og Björn Valur eru systkynabörn. Ég gerþekki þetta mál. Og skammastu þí að skrifa ekki undir nafni Björn Valur Gíslason.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 20:25
Góður Ómar.
Það er nú einhvernvegin þannig að þegar maður sér þessa menn þá sér maður vel hvernig falskir menn eru þannig er Björn valur og mörður.
Jón Sveinsson, 23.1.2012 kl. 21:16
Ef þú ferð á heimasíðuna mína þá sérðu hvað ég heiti. Ég notaði þetta nafn Brattur þegar það var skemmtilegt í bloggheimum. Ég heiti Gísli Gíslason
Ég þekki þetta mál betur en þú. Sigtryggur Valgeir lýgur öllu því sem hann getur í þessu máli til að koma höggi á Björn Val.
Það var Sigtryggur Valgeir sem lét vini og vandamenn borga, ekki öfugt. Annað eins dusilmenni og hann hafa vart fæðst á Íslandi.
Þú, Ómar Sigurðsson, ert hinsvegar ljótt sýnishorn af því fólki sem nærist á því að tala illa um aðra og beitir öllum meðulum til þess.
Sannleikurinn er sá að Sjálfstæðismenn eru skíthræddir við Björn Val. Hann er óhræddur á að benda á spillinguna sem þeir hafa staðið fyrir í gegnum árin. Þeir þola það ekki og fara í viðbjóðslegan leðjuslag til að koma höggi á hann.
Og nota smápeð eins og þig til að koma lyginni á framfæri.
Brattur, 23.1.2012 kl. 21:27
Þarna kemur þú upp um þig Björn Valur. Margur heldur mig sig. Það er skrítið Björn Valur að þegar þú skrifar undir þessu nikki þá villt þú ekki kannast við þetta, en viðurkendir það þegar fréttamaður sjónvarpsinns spurði þig. En fyrst þu biður um það mun ég fljótlega birta málið í heils og upplýsingar um útgerðafélagið Björn Val Gíslason e.h.f. Það fóru nefnilega margir illa á viðskiptum við það félag, sem endaði á nauðaungaruppboði. Allir Ólafsfirðingar vita að Sigtryggur er sómamaður. Skammastu þín svo Björn Valur og skrifaðu undir réttu nafni.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.