4.1.2012 | 01:46
Mikið eiga samfylkingarmenn bágt þessa dagana
Svo virðist sem Eiður leiðindapúki Guðnason sé að drepast úr mikilmennskubrjálæði. Það eiga allir að biðja hann afsökunar þessa dagana Ólafur Ragnar Grímsson, líklega fyrir að láta sig ekki vita fyrirfram að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram aftur. Páll Magnússon fyrir að eitthvað var sagt í skjaupinu sem fór fyrir brjóstið á mikilmennu Eið. Þjóðin fyrir að þurfa ekki afsökunarbeiðni frá forsetanum, og ég veit ekki hvað og hvað. Hitt er svo annað mál að skaupið var hundleiðinlegt, svo leiðinlegt að ég hélt á tímabili að Eiður hefði samið það.
Útvarpsstjóri svarar fyrrverandi ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 33504
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi leiðindapúki náði sé í ráðherrastól í gegnum sjónvarpið á sínum tíma.
axel (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.