29.9.2011 | 09:58
Það hefur ekkert breytst.
Greiningardeildir bankana vinna eins og markaðsfyrirtæki, eins og fyrir hrun. Nú reynir þetta lið að fá okkur til að kaupa fasteignirnar sem bankarnir eiga í þúsundavís, og ætla að lána fyrir þeim á svínslegum okurvöxtrum. Þetta er hið spillta Ísland sem er mun verra en það var fyrir hrun.
Skortur á fasteignum 2013 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega
Það eru enn sömu siðlausu einstaklingarnir sem stjórna bönkunum
Magnús Ágústsson, 29.9.2011 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.