6.6.2011 | 18:53
Hneyksli
Það er hneyksli að á Íslandi skuli vera efnt til pólitískra réttarhalda, og er ævarandi skömm fyrir þessa þjóð í boði Steingríms J. Sigfússonar, hafi hann skömm fyrir. Það þarf nú ekki annað en líta framan í þennann saksóknara til að sjá að hér er slys í gangi, ef innrættið er í samræmi við útlitið þá er það svart.
![]() |
Engin réttarfarsleg mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 33566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Erlent
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
Athugasemdir
Útlit er ekki eitthvað sem maður velur sér og að auki afstætt.
Hvernig væri að sjá mynd af Ómari Sigurðarsyni og meta hana með tilliti til innrætis.
Bergur (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 19:21
Það er nú mynd af honum hér til hliðar, en hann er kanski ekki að meina útlitið sem slíkt heldur svipbrigðið og alvarlegt augnaráð mjög kallt augnaráð og manni finnst hún vera að taka þessu alvarlega einsog um hefnd sé að ræða... það sem Geir gerði ekki blikknar í samanburði við það sem Steingrímur og Jóhanna eru að gera núna!
Valdi (IP-tala skráð) 6.6.2011 kl. 19:23
Alveg burt séð frá þeirri ályktun sem síðuhafi dregur, þá verður að segjast eins og er að hann er ótrúlega líkur saksóknara. Munnsvipurinn alveg sá sami og augnsvipurinn líka.
Sveinn R. Pálsson, 6.6.2011 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.