11.4.2011 | 13:14
Forsetinn kemur okkur til bjargar
Ekki veit ég hvar við stæðum í dag ef Ólafur Ragnar Forseti landsinns hefði ekki gripið í taumana hjá taumlausa E.B.E. liðinu. Líklega værum við gjaldþrota. Nú liggur á að koma þessari vonlausu ríkisstjórn frá.
Ömurleg frammistaða Moody's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Moody's er ekki marktæk stofnun þar sem að þeir þáðu stórar greiðslur hjá t.d. Lehmann bankanum fyrir að gefa honum topp einkunn þrátt fyrir að bankinn væri kominn i þrot. Við eigum ekki að taka mark á þeim hálfvitum í Moody's þar sem að þeir eru rótspilltir
Ólafur Björn Thoroddsen (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 13:23
Það er rétt hjá þér Ómar. Það liggur á að gera þessa ríkisstjórn óskaðlega, taka hana úr umferð eins og sagt er. Þangað til það tekst verður að setja fjölmiðlabann á hana, sérstaklega Jóhönnu sem er að valda Íslandi stórskaða með fáránlegum yfirlýsingum um "versta kost valinn" og "óttast dómstóla" og yfirvofandu hrun lífsgæða Íslands. Burt með þetta svartnættislið. Svo forhert er þetta að maður gæti trúað þeim til að sverta málstað Islands bara til að reyna að láta heimsendaspárnar rætast.
Viðar Friðgeirsson, 11.4.2011 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.