13.10.2010 | 23:16
Hvernig er það er engin ríkisstjórn í landinu?
Það er alveg merkilegt að hlusta á Fossætisráðherrann núna. Nú geta þau ekki leyst skuldavanda heimilana, nema stjórnarandstaðan sé með. Hefur ríkisstjórnin ekki meirihluta? eða er hann fallinn? Ef þau hafa vilja og meirihluta hversvegna klára þau ekki málið? Málið er að þau ætla sér það ekki Steingrímur Joð og Jóhanna eru bara að hanga á embættunum. Það var ekki vandræði á sínum tíma hjá þeim að samþykkja Icslafe, þá þurfti ekki samráð við stjórnarandstöðuna. Og svo í lokin þá var verið að fella niður tuttugu og fimm miljarða skuld Ólafs J. Ólafssonar. Hendum hyskinu út.
Líst illa á almenna niðurfærslu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, það er varla hægt að bíða lengur eftir aðgerðum, við þurfum að losna við þetta handónýta lið í hvelli, STRAX!!!
Edda Karlsdóttir, 13.10.2010 kl. 23:24
Sammála spurningin er firir kvern vinnur tetta ogedslega lid
http://www.youtube.com/watch?v=rJe9T2FU2w8
http://www.youtube.com/watch?v=qUvBP7Hv8rk&feature=related
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 23:42
Ég er sammála þér Edda tíminn er útruninn. Það er alltaf verið ta tönnlast á því hvað leiðrétting kosti. Hún er bara sjálfsögð, og það kostar margfallt meira að framkvæma hana ekki. Það verður að losna við þessa stjórn strax. Við skulum öll mæta á Austurvöll í næstu mótmælum.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.