20.9.2010 | 21:51
Refsigleði óheiðarlegra komma
Það er greinilega mikið áfall fyrir þessa óheiðarlegu þingmenn, Árna Þór og Björn Val E.H.F að geta ekki komið pólitísku klámhöggi á heiðarlegt fólk sem gerði sitt besta. Ég veit ekki betur en að Árni þór og Össur hafi notfært sér upplýsingar sem almenningur hafði ekki aðgang að og leyst út stofnhluti sína úr Sparisjóði Reykjavíkur rétt fyrir hrun. Sveiattan. Og hvað með Björn Val E.H.F sem var í braski og fór á hausinn og lét selja eignir ofan af fjölskyldumeðlimum vegna sinna æfintýramennsku. Ólafsfjarðarfíflið er alltaf samt við sig. Í steininn með þá félaga Árna Þór og Björn Val.
Efins um stuðning við ákæru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 33504
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
Hvað heitir þetta heiðarlega fólk sem gerði sitt besta? Gjeir, Ingibjörg Sólrún, Guðlaugur Þór? ... fleiri?
Jóhannes Ragnarsson, 20.9.2010 kl. 22:38
Það er ekki joð í Geir og það er ekki h í nafni. Þar sem þú ert sérstakur aðdáandi Björns Vals E.H.F. þá nenni ég ekki að fara að út´kýra hlutina fyrir þér. Þú mundir hvort eð er ekki skilja þá. Það vill svo til að ég þekki þig gamli komma tittur.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 00:05
Heyrðu mig nú félagi Ómaríus, það er mikið virðulegra að hafa J í Gjeir; alltaf skrifar síra Gjeir Waage sig með joði í GJeir.
Og hvaðan hefurðu það að ég sér sérstakur aðdáandi Björns Vals Brims ehf? Maðurinn er að vísu athyglisverður, einkum fyrir spesíalista í pólitískri sálfræði.
Jóhannes Ragnarsson, 21.9.2010 kl. 07:30
Jóhannes, virðing manna mælist ekki af því hvernig þeir skrifa nafn sitt, heldur gjörðum sínum. Bæði Geir og Gjeir eru jafnir þar til verk þeirra hafa verið dæmd, ekki fyrir dómstólum heldur af fólkinu. Geir hefur þegar fengið sinn dóm og þarf ekki að draga hann fyrir dómstól þess vegna. Margir hafa dæmt Gjeir einnig, enda umdeildur maður. Lokadóminn fær hann þó ekki fyrr en hann hefur lokið störfum.
Gunnar Heiðarsson, 21.9.2010 kl. 08:13
Gjeir Haaarde hefur ekki hlotið neinn dóm, en hann grunaður um alvarlega vanrækslu, jafnvel einbeitta, meðvitaða vanrækslu. Það er Landsdóms að kveða uppúr með hvort Gjeir og fleiri ráðherrar úr hans ríkisstjórn eru sekir eða saklausir af þeim ávirðingum sem þá eru bornar Þetta mál er það alvarlegt að það verður að fá úr því skorið fyrir réttbærum dómstóli, sem í þessu tilfelli er Landsdómur. Allt fjas um að sleppa umræddum fyrrverandi ráðherrum við Landsdóm er afar óskynsamlegt og jafngildir því að ráðherrum sé heimilt að gera nánast allt sem þeim sýnist á hinum pólitíska vettvangi, enda nái engin lög yfir gjörðir þeirra, jafnvel þó þær hafi orðið til þess að setja landið á hausinn.
Jóhannes Ragnarsson, 21.9.2010 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.