7.3.2010 | 22:46
Það var kosið um glæsilegann samning
Þegar Svavar Gestsson og co. Kom til landsinns með samninginn sem þjóðin var að kjósa um kynnti fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon, samninginn sem glæsilegann samning fyrir Ísland og sagðist axla alla ábyrgð á honum. Hvað gerir Steingrímur nú? Axlar hann ábyrgð og segir af sér þegar þjóðin hefur hafnað þessum glæsilega samningi hans? Nei Aurapúkinn hefur sterk tök á þessum gamla kommúnista, hann vill ekki sjá af launum fjármálaráðherra og hamast eins og hani á haug við að halda fast í sposlurnar. Steingrímur er nefnilega í pólitík fyrir sjálfan sig og budduna. Það hefur marg sannast eins og á eftirlaunalögunum, þar sem hann hefur malað gulll á.
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hlæ að fáfræði þinni.
Pétur M. (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.