Færsluflokkur: Bloggar
11.2.2008 | 16:15
Svandís er eins og sprungin blaðra
Það er alveg dæmalaust að hlusta á dramadrottninguna Svandísi Svavarsdóttir. Hún kom inn á sviðið með miklum látum en eftir að hún komst í meirihluta þá gerði hún ekki nokkurn skapaðann hlut anann en að hirða kaupið sitt, tróð sér í hálaunaðar nefndir og fékk summu fyrir en mætti svo ekki á nefndarfundina, eftir þessa hundrað daga liggur ekkert eftir hana annað en þessi moðsuða sem stýrihópurinn kom sér saman um , sem sagt það að segja ekki neitt því borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og vinstri grænna höfðu samþykkt allt plottið með Villa og Birni Inga. Svandís það trúir þér enginn lengur. Villi kyssti ekki á vöndinn og nú verður Svandís og Dagur B. hirt með honum.
Svandís: borgin á betra skilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.2.2008 | 01:39
Daprir Bloggarar
Það er athyglisvert að sumir bloggarar sem eru með harða gagnrýni á menn og málefni loka fyrir skrif hjá þein sem eru ekki sammála viðkomandi þannig að eingöngu jábræður fá að skrifa á síðuna. Dæmi um þetta er ólína Þorvarðardóttir, ef einhver er ósammála henni þá er lokað fyrir að að hægt sé að senda inn athugasemdir við greinarskrif hennar, svo nú er í kringuim hana eingöngu jábræður. Í tilefni af þessum aumingjaskap Ólínar þá mun ég birta umfjöllun í nokkrum færslum um Ólínu og embættisglöp hennar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar